Viltu Vinna með okkur?

Sjálfstæðir Einstaklingar Sem ráða sér sjálfir!

Við vinnum með sérfræðingum á sviði upplýsingatækni sem vilja vinna sjálfstætt og geta þannig ráðið tíma sínum og búsetu. Hvar sem þú vilt búa og hvenær þú villt vinna er algjörlega þín ákvörðun. Við finnum verkefni við þitt hæfi, þú gerir það sem þú gerir best! Segðu okkur frá þér og hverju þú ert frábær í.

Skráðu þig hjá Okkur